Þjónusta
Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Karlakaffi föstudag kl 10:00-11:30

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Uppstigningardagurinn haldinn hátíðlegur í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Jónas Þórir

    Uppstigningardagurinn haldinn hátíðlegur í Bústaðakirkju, Auður Pálsdóttir prédikar

  • umsjón

    sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
    Sólveig Franklínsdóttir
    sr. Daníel Ágúst Gautason
    Jónas Þórir
    Katrín Eir Óðinsdóttir
    Hilda María Sigurðardóttir

    Vorhátíð barnastarfsins: Barnamessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Messa í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Daníel Ágúst Gautason
    Hilda María Sigurðardóttir

    Síðasta samvera æskulýðsstarfsins fyrir sumarfrí

Fréttir
Fréttir
  • Date
    08
    2024 maí

    Vorhátíð ÆSKH haldin á æskulýðsfundi í Grensáskirkju

    Vorhátíð ÆSKH var haldin á æskulýðsfundi í Grensáskirkju síðastliðinn þriðjudag, 7. maí. Þar var boðið upp á helgistund, útileikinn Capture the Flag og auðvitað hið klassíska sumargrill.

  • Date
    07
    2024 maí

    Sumarnámskeið fyrir 6-9 ára í Grensáskirkju 10-14 júní

    Grensáskirkja býður upp á sumarnámskeið vikuna 10.-14. júní fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. 

  • Date
    06
    2024 maí

    Sögur úr Biblíunni, fyrir börnin

    Á heimasíðu Fossvogsprestakalls og á Spotify er nú hægt að nálgast lestur á völdum Biblíusögum. Mikilvægt er að nýta alla farvegi miðlunar til að koma sögum Biblíunnar á framfæri og er nú stigið það skref að miðla þeim á veraldarvefnum á máli sem börnin skilja. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
  • Bústaðakirkja

    Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

    Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

  • Grensáskirkja

    Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

    Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

  • Bústaðakirkja

    Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

    Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið