Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Sólveig Franklínsdóttir
    sr. Daníel Ágúst Gautason

    Opin kirkja í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
    sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    sr. Daníel Ágúst Gautason

    Kyrrðar- og fyrirbænastund í hádeginu - létt máltíð á eftir

  • umsjón

    Sólveig Franklínsdóttir
    sr. Daníel Ágúst Gautason

    Opin kirkja í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Daníel Ágúst Gautason
    Hilda María Sigurðardóttir

    Cornhole í æskulýðsstarfinu í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Jónas Þórir

    Skírdagskvöld í Bústaðakirkju, afskrýðing altaris

  • umsjón

    sr. Eva Björk Valdimarsdóttir
    Ásta Haraldsdóttir

    Skírdagskvöld í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    20
    2024 March

    Helgihald um bænadaga og páska - Opin kirkja

    Helgihald Fossvogsprestakalls um bænadaga og páska er hefðbundið. Helgihald verður á skírdagskvöld, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum í báðum kirkjum prestakallsins, Bústaðakirkju og Grensáskirkju. Opin kirkja í Grensáskirkju, mánudaginn 25. mars og þriðjudaginn 26. mars. Nánar hér. 

  • Date
    20
    2024 March

    Listasýning nemenda Fjölbrautarskólans við Ármúla haldin í Grensáskirkju

    Nemendur Fjölbrautarskólans við Ármúla halda þessa dagana listasýningu í safnaðarheimili Grensáskirkju. Við fögnum sýningu nemenda Fjölbrautarskólans við Ármúla og bjóðum gesti hjartanlega velkomna að líta verkin augum. 

  • Date
    19
    2024 March

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman í Grensáskirkju

    Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman í Grensáskirkju mánudaginn 25. mars nk. kl. 12 og snæða saman hádegisverð. Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri flytur spánýjar fréttir af störfum Hjálparstarfsins í Malaví. Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju. 

Fastir liðir

Helgihald

Viðburðir
  • Bústaðakirkja

    Barnamessa í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 11 yfir vetrartímann

    Söngur, gleði, biblíusögur og brúður einkenna barnamessurnar

  • Grensáskirkja

    Guðsþjónusta í Grensáskirkju sunnudaga kl. 11

    Prestar safnaðarins, Ásta Haraldsdóttir og Kirkjukór Grensáskirkju leiða helgihaldið

  • Bústaðakirkja

    Guðsþjónusta í Bústaðakirkju sunnudaga kl. 13 á veturna, en kl. 20 á sumrin.

    Prestar safnaðarins, Jónas Þórir og Kammerkór Bústaðakirkju leiða helgihaldið